News

Vatíkanið hefur birt myndir af Frans páfa þar sem hann liggur í opinni líkkistu klæddur í rauða skikkju en hann lést í ...
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur gefið til kynna að hann sé opinn fyrir tvíhliða viðræðum við Volodimír Selenskí, ...
Til að lyfta rétt­in­um á hæstu hæðir set­ur Snorri burrata ost ofan á. Þetta er rétt­ur sem á eft­ir að slá í gegn, bragðast ótrú­lega vel og tek­ur skamm­an tíma að út­búa. Upp­lagt er að bera ...
Í dag verður austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu norðan- og austanlands, og sums staðar dálítil él en ...
Þrátt fyrir að Alþingi hafi árið 2020 samþykkt að draga úr notkun pálmaolíu og lagt til bann við notkun hennar í lífdísil ...
Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar á ölstofu í miðborginni í gærkvöld. Gerandinn var farinn af vettvangi ...
Athugið að Dagmálsþættir eru aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.
Magnús Finnsson, fv. blaðamaður, fréttastjóri og fulltrúi ritstjóra, lést á Hrafnistu í Fossvogi í Reykjavík í gær, 21. apríl ...
Kröfur um arðsemi setja hönnuðum húsa þröngar skorður og verða á stundum yfirsterkari gæðum í arkitektúr. Þetta segir Helga ...
Gera má ráð fyrir því að eldgos í Ljósufjallakerfinu myndi eiga sér nokkurn undanfara með aukinni skjálftavirkni og ...
32 liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu lauk með fjórum leikjum á laugardag þar sem KR, Valur, Þór frá Akureyri og Fram tryggðu sæti sín í 16 liða úrslitum. KR vann 4. deildar lið KÁ ...
Björn Ingi Björnsson, alltaf kallaður Bassi, fæddist á Seltjarnarnesi 22. september 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu ...