News
Fimm drukknuðu eftir að risastórar öldur skullu á austurhluta Ástralíu. Tveggja er enn saknað. BBC greinir frá því að í dag ...
Árásir Rússa hafa haldið áfram í héruðunum Kúrsk og Belgorod þrátt fyrir yfirlýsingu Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta um ...
Haukar og Valur eigast við í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum klukkan ...
ÍBV og Haukar eigast við í öðrum leik liðanna í 6-liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði að Úkraínumenn myndu virða vopnahléið ef Rússar gera það. Á sama tíma sakaði ...
Haukar höfðu betur gegn ÍBV, 23:19, á útivelli í öðrum leik liðanna í sex liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta.
Hið vinsæla Dúbaí-súkkulaði hefur leitt til skorts á pistasíuhnetum sem eru að mestu ræktaðar í Badnaríkjunum og Íran.
Botnlið Southampton náði í stig á útivelli gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lesley Ugochukwu tryggði ...
Njarðvík og Keflavík eigast við í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í Njarðvík klukkan 17.
„Það er jákvætt að það sé vopnahlé, en það verður þá að vera á þeim forsendum að verið sé að treysta frelsi og fullveldi ...
San Pablo Burgos sigraði Estela, 85:74, í B-deild Spánar í körfubolta í kvöld. Var sigurinn sá áttundi í röð hjá San Pablo.
Úkraínumenn munu virða vopnahléið sem Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti í dag. Þetta tilkynnti Volodimír Selenskí ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results