News

Íslandsvinurinn Justin Rose er enn efstur þegar Masters mótið í golfi er hálfnað í Georgíuríki í Bandaríkjunum.
Um 200 hund­ar og eig­end­ur þeirra tóku þátt í þrauta­braut­inni Paw Power Chal­lenge í Dubai í vik­unni. Viðburður­inn hef­ur verið gríðarlega vin­sæll meðal hunda­eig­enda á svæðinu.
Breska hljóm­sveit­in Rem­em­ber Monday, sem kepp­ir fyr­ir hönd Bret­lands í Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni í ár, tók upp ...
Styrktarsjóðurinn Hringfari úthlutaði á miðvikudaginn fimm milljónum króna til barna- og unglingastarfs Skáksambands Íslands.
Ekki er að sjá af þingstörfunum til þess að stjórnarliðið sé til í þær nætursetur og þingstörf fram á sumar, sem kann að þurfa til þess að afgreiða helstu þingmál ríkisstjórnarinnar, segja viðmælendur ...
Fulltrúar Breta og Frakka leiða þessa stundina viðræður meðal „hinna viljugu þjóða“ um það að koma upp öryggissveit í Úkraínu ...
Hamar/Þór og KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum umspils kvenna í körfuknattleik um eitt sæti í úrvalsdeild með öruggum sigrum.
Njarðvíkingar völtuðu yfir Álftanes 107:74 í þriðja leik liðanna í 8 liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í Njarðvík í kvöld.
Valur hafði betur gegn Breiðabliki, 1:0, í leiknum um Meistara meistaranna í knattspyrnu kvenna á Kópavogsvelli í kvöld.
Njarðvík og Álftanes eigast við í þriðja leik sínum í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í Njarðvík í kvöld ...
ÍR er áfram á lífi á Íslandsmóti karla í körfubolta eftir útisigur á Stjörnunni, 89:87, í miklum spennutrylli í þriðja leik ...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag í fimleikahúsinu á Akranesi. Lið Stjörnunnar komu, sáu og sigruðu og tóku gullið í ...